
Fáðu stuðning til að ná þínum markmiðum.
Bókaðu tíma í næringarráðgjöf hjá næringarfræðingi.
Öflugri - Hraustari - Heilbrigðari
Hvað er í boði?
EINSTAKLINGSVIÐTÖL
Í einstaklingsviðtölum veitum við persónulega ráðgjöf þar sem tekið er mið af þörfum hvers og eins.
FJARVIÐTÖL
Einstaklingsviðtöl með persónulegri ráðgjöf, þar sem þér líður best.
HÓPFRÆÐSLA
Við bjóðum upp á skemmtilegar og áhugaverðar hópfræðslur fyrir allskonar hópa.
Hvað er Nutriment?
Nutriment Reykjavík er stofnað af Dögg Guðmundsdóttir, klínískum næringarfræðingi.
Markmiðið er að efla næringarlæsi, heilsu og gagnrýna hugsun hjá hverjum og einum þar sem tekið er á móti hverjum einstaklingi á persónulegum grundvelli og hvert verkefni er nálgast af vísindalegum grunni. Lykilatriði er jákvæð upplifun sem eflir þekkingu og styrkir einstaklinginn til að taka upplýstar ákvarðanir um eigin heilsu og lífstíl.
Markmiðið er ekki bara betri heilsa, heldur að hafa líka svolítið gaman af vegferðinni.